Sörubakstur með Sigrúnu Ellu
14.900 kr.
Sörubakstur er oft ómissandi hluti af fjölskylduhefðum um jólin en þykir heldur flókinn og fylgir honum oft mikil vinna. Sigrún Ella Sigurðardóttir útskrifaðist sem konditor frá Zealand Buisness Collage í Ringsted, Danmörku árið 2017 og sem súkkulaðigerðarmeistari (e. chocolatier) frá Kold Collage í Óðinsvé, Danmörku árið 2019. Hún mun fara í gegnum allt ferlið sem við kemur sörum eins og bakstri, kremi, fyllingum og temprun á súkkulaði en einnig mun hún kenna auðveldari aðferðir sem hægt verður að nýta sér í framtíðinni.
Category: Námskeið 2022
Product Enquiry