Viska býður upp á ýmiskonar aðstoð fyrir einstaklinga sem glíma við námshindranir.

Boðið er upp á ráðgjöf og fræðslu um mögulegar lausnir.

Einnig býðst þeim sem skrá sig á námsleið hjá Visku ókeypis lesblindugreining ásamt ráðgjöf í kjölfarið.

Áhugasamir hafi samband við Sólrúnu Bergþórsdóttur náms- og starfsráðgjafa í síma 488-0116 eða sendi póst á solrunb@viskave.is