Viska býður upp á raunfærnimat í iðngreinum í samstarfi við Iðuna fræðslusetur. Eftirfarandi iðngreinar eru í boði í raunfærnimati. Greinar sem hafa verið metnar
 • Húsasmíði
 • Málaraiðn
 • Múriðn
 • Pípulagnir
 • Grafísk miðlun
 • Ljósmyndun (vinnustaðanám)
 • Prentun
 • Skrúðgarðyrkja
 • Hársnyrtiiðn
 • Aðstoðarþjónn
 • Bakaraiðn
 • Framreiðsla
 • Kjötiðn
 • Kjötskurður
 • Matartækni
 • Matreiðsla
 • Matsveinn
 • Slátrun
 • Blikksmíði
 • Málmsuða
 • Netagerð
 • Rennismíði
 • Stálsmíði
 • Vélstjórn
 • Vélvirkjun
 • Bifvélavirkjun
 • Bifreiðasmíði
 • Bílamálun

Nánari upplýsingar veitir Sólrún Bergþórsdóttir náms- og starfsráðgjafi Visku í síma 4880116 eða solrunb@viskave.is