Viska býður upp á raunfærnimat í iðngreinum í samstarfi við Iðuna fræðslusetur.
Eftirfarandi iðngreinar eru í boði í raunfærnimati.
Greinar sem hafa verið metnar
Húsasmíði
Málaraiðn
Múriðn
Pípulagnir
Grafísk miðlun
Ljósmyndun (vinnustaðanám)
Prentun
Skrúðgarðyrkja
Hársnyrtiiðn
Aðstoðarþjónn
Bakaraiðn
Framreiðsla
Kjötiðn
Kjötskurður
Matartækni
Matreiðsla
Matsveinn
Slátrun
Blikksmíði
Málmsuða
Netagerð
Rennismíði
Stálsmíði
Vélstjórn
Vélvirkjun
Bifvélavirkjun
Bifreiðasmíði
Bílamálun
Nánari upplýsingar veitir Sólrún Bergþórsdóttir náms- og starfsráðgjafi Visku í síma 4880116 eða solrunb@viskave.is