Viska er með tengsl við sérfræðinga sem framkvæma lesblindugreiningar, Logos-greiningu.

Ráðgjafar Visku leiðbeina og hafa milligöngu fyrir þá einstaklinga sem óska eftir greiningu.

Til að fá nánari upplýsingar er hægt að hafa samband við: Fríðu Hrönn, náms- og starfsráðgjafa fridahronn@viskave.is eða í síma 661-0770  eða Sólrúnu Bergþórsdóttur náms- og starfsráðgjafa; solrunb@viskave.is