Námskeiðið er í samvinnu við Fjölmennt, símenntunar- og þekkingarmiðstöð fyrir fatlað fólk. Námskeiðið er kynjaskipt og er þroskaþjálfi sem með fagþekkingu á þessum málum sem að sér um námskeiðið samskipti, kynvitund og kynhegðun.
Því miður fellur námskeiðið niður á þessari önn en kemur til með að vera kennt árið 2023.