Námskeið í pappamassavinnu þar sem mótaðar verða fígúrur úr vír, dagblöðum, silkipappír, álpappír, málningarteipi og fleiri efnum.
Hentar bæði byrjendum og lengra komnum. Þátttakendur þurfa eingöngu að taka með sér eitt dagblað, eina álpappírsrúllu og hárþurrki( ef til er)
Annað efni verður á staðnum.
Leiðbeinandi er Sara Vilbergsdóttir.