Líf og heilsa- lífstílsþjálfun er tilvalin fyrir vinnustaði og hópa til þess að fara saman. Markmið námsins er að auka þekkingu námsmanna á áhrifaþáttum heilsu, ná leikni í heilsulæsi og hæfni til þess að taka ábyrgð á eigin heilsu. Í náminu er lögð áhersla á sjálfeflingu, ígrundun, markmiðasetningu og virkni í samvinnunámi og virkum stuðningi leiðbeinenda.
Náminu er ætlað fólki sem bæta vill eigin heilsu og hugsað fyrst og fremst sem forvörn en getur nýst fólki með heilsufarsvanda.
Endilega verið í sambandi við Visku sé áhugi fyrir hendi að heilsuefla vinnustaðinn eða hópinn!
Verð er 23.000 pr einstakling og endurgreiðist í felstum tilfellum af stéttarfélögum.
Nánari upplýsingar:
viska@snjallvefur.is
4880115