Förðunarnámskeiðið fyrir byrjendur og er haldið í Visku. Á námskeiðinu lærið þið að farða ykkur á einfaldan hátt. Dag – og kvöldförðun undir handleiðslu förðunarmeistara og hver og ein fær persónulega ráðleggingar.
Allar farða sig á staðnum með sínu dóti og læra þannig grunninn sem nauðsynlegt er að kunna ásamt umhirðu húðar. Hver og ein mætir með sína snyrtibuddu og spegil.