Fréttir

Raunfærnimat í skipstjórn- Gátt

Raunfærnimat í skipstjórn hefur verið í boði frá árinu 2013. Viska, fræðslu- og símenntunarmiðstöð Vestmannaeyja þróaði raunfærnimatið á sínum tíma og hefur haldið utan um framkvæmd matsins á landsvísu frá upphafi. Á þessum tíma hefur innihald og fyrirkomulag raunfærnimatsins tekið breytingum þar sem markmiðið hefur ætíð verið að aðlaga það eins og mögulegt er að markhópnum.

 

Lesa má greinina í heild sinni:  https://gatt.frae.is/2022/raunfaernimat-i-skipstjorn-throun-thess-og-framkvaemd/

 

Sólrún er verkefnastjóri yfir raunfærninmatinu í skipstjórn og hefur unnið það virkilega vel og erum við hjá Visku stolt af hennar störfum.