Fréttir

Haustönn Visku 2022 hafin með sól í hjarta

Vikan er hafin og í Visku byrjaði námsleiðin Uppleið í fjarkennslu, auk þess sem að tveir fullir hópar í Tölvu- og miðlalæsi 60+ byrjuðu. Það er frábært að byrja fjanámið og fá fólk í hús er frábært eftir of langann tíma þar sem að fáir eða enginn var í húsi.