Fréttir

Fyrirmyndir í námi fullorðinna

Á ársfundi FA voru valdar tvær fyrirmyndir í námi fullorðinna.

Viska tilnefndi tvær konur sem hófu nám að nýju hjá okkur á sínum tíma og eru enn að mennta sig. Tilnefndar af voru Kristín Tryggvadóttir meistaranemi í leikskólakennarafræðum og Valgerður Þorsteinsdóttir einnig meistaranemi í leikskólakennarafræðum.