Fréttir

Aðalfundur Visku

Aðalfundur Visku, Fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar Vestmannaeyja var  haldinn þriðjudaginn 24. maí 2022  kl. 10:30 að Ægisgötu 2, í Vestmannaeyjum í   fundarsalnum  á annarri hæð (Heimakletti).

Dagskrá fundarins var eftirfarandi:

  1. Skýrsla stjórnar og starfsemi Visku fyrir liðið starfsár.
  2. Ársreikningur Visku fyrir 2021.
  3. Þóknun til stjórnar, varastjórnar, skoðunarm. og endurskoðanda.
  4. Kosning stjórnar, varastjórnar, endurskoðanda og skoðunarm.
  5. Rekstraráætlun Visku fyrir árið 2022.
  6. Tryggvi Hjaltason, sérfræðingur hjá CCP og form,. Hugverkaráðs með erindi: “Að læra er lífsstíll sem tæknin getur skalað”.

Fundi slitið 11:45