Aðalfundur Visku, Fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar Vestmannaeyja var haldinn þriðjudaginn 24. maí 2022 kl. 10:30 að Ægisgötu 2, í Vestmannaeyjum í fundarsalnum á annarri hæð (Heimakletti).
Dagskrá fundarins var eftirfarandi:
- Skýrsla stjórnar og starfsemi Visku fyrir liðið starfsár.
- Ársreikningur Visku fyrir 2021.
- Þóknun til stjórnar, varastjórnar, skoðunarm. og endurskoðanda.
- Kosning stjórnar, varastjórnar, endurskoðanda og skoðunarm.
- Rekstraráætlun Visku fyrir árið 2022.
- Tryggvi Hjaltason, sérfræðingur hjá CCP og form,. Hugverkaráðs með erindi: “Að læra er lífsstíll sem tæknin getur skalað”.
Fundi slitið 11:45