Ef þig langar að eiga kósý og skemmtilega stund með með vinum þínum eða bara sjálfum þér þá er þetta fyrir þig.
Skartgerðin kemur til okkar þar sem þið hannið og búið til ykkar eigin skartgripi. Innifalið í námskeiðinu eru eyrnalokkar, armband eða hálsmen. Hægt er að skoða facebook síðu og instagram hjá Skartgerdin fyrir fleiri myndir og myndbönd.