Macramé – Vegghengjanámskeið
Macramé vegghengjanámskeið verður haldið í Visku – Ægisgötu 2 dagana 9. og 16. janúar frá kl 16:30-19:00
Öll Velkomin, bæði þau sem þekkja macramé og þau sem eru að heyra um það í fyrsta sinn.
Allt efni verður á staðnum og er innifalið í skráningargjaldinu. Allir þátttakendur fara heim með sitt eigið vegghengi.
Leiðbeinandi: Arna Þyrí Ólafsdóttir
Verð: 21.000 kr.