Leikfangahekl
Námskeið í hekli verður haldið í Visku – Ægisgötu 2 . dagana 5. 12. og 19. febrúar frá kl 17:00-19:00.
Á námskeiðinu lærið þið að hekla falleg dýr og fötin á þau. Bók með mörgum uppskriftum fylgir með námskeiðinu. Hægt verður að kaupa garn og heklunál á staðnum.
Leiðbeinandi: Emma Bjarnadóttir
Verð: 19.500