Kvennaráðstefnan MEY – kraftur kvenna á Heimaey verður haldin þann 05. Apríl næstkomandi í Vestmannaeyjum.
Markmiðið með ráðstefnunni er að gleðja, styrkja og valdefla konur með nærandi fyrirlestrum og góðri samveru.
Dagsskrá
14:00-Anna Steinssen – Orka & Gleði
15:00 Kristín Þórsdóttir – Kveiktu á þér fyrir þig
16:00 Léttar veitingar
17:00 Perla Magnúsdóttir – Veldu þér viðhorf
18:00 Dagskrá lýkur í Eldheimum
19:30 Slippurinn
Staðsetning : Sagnheimar
Verð : 24.900
Skráning: midix.is
Skráning
Smáa letrið
Ráðstefnugjald fæst ekki endurgreitt.
Matur er innifalin í verði.
Fyrir frekari upplýsingar hafið þá endilega samband í tölvupósti – viska@viskave.is
Smelltu hér til að skoða bækling