Góð heilsa og orkan í topp

24.900 kr.

Category:
Description

Góð heilsa og orkan í topp

Finnur þú fyrir breytingum í líkamanum?

Hormónar hafa áhrif á orkuna, svefninn, líðanina og hvernig líkaminn bregst við næringu og álagi. Hvort sem þú ert að finna fyrir nýjum breytingum eða hefur verið í þeim um tíma, þá er mikilvægt að vita að það er hægt að styðja við líkamann og líða betur.

Margir upplifa á þessum tímapunkti:

  • minni orku og aukna þreytu
  • sveiflur í skapi eða svefni
  • breytingar á þyngd og efnaskiptum
  • verki, bólgur eða almenna vanlíðan

Þetta eru eðlileg viðbrögð líkamans – og með réttri þekkingu og nálgun er hægt að ná jafnvægi á ný.

Á námskeiðinu Góð heilsa og orkan í topp færðu:

  • skýra og aðgengilega fræðslu um hormóna
  • skilning á tengslum bólgu, næringar og efnaskipta
  • hagnýt ráð sem styðja við orku, líðan og kjörþyngd
  • verkfæri til að hlusta betur á líkamann og vinna með honum

Markmiðið er að þú upplifir meiri orku, betri líðan og aukið sjálfstraust – í takt við þinn líkama og þínar aðstæður.

Hvenær og hvar?

20. mars kl. 17:00–19:30

21. mars kl. 10:00–12:30

Viska – Ægisgata 2

Verð: 24.900 kr.

 

Smelltu hér til að skrá þig

Product Enquiry

Product Enquiry