Raunfærnimat er leið til að meta þá færni og þekkingu sem öðlast má á vinnumarkaði. Matið getur mögulega stytt nám og verið hvatning til að ljúka því. Skilyrði fyrir þátttöku í raunfærnimati í skipstjórn eru 23 ára aldur og, að lágmarki, þriggja ára staðfest starfsreynsla á sjó.
Viska býður upp á raunfærnimat í skipstjórn á landsvísu í samstarfi við Skipstjórnarskóla Tækniskólans.
Áhugasamir hafi samband við verkefnastjóra raunfærnimatsins: