Tónlist og dans
Námskeiðið er í samvinnu við Fjölmennt, símenntunar- og þekkingarmiðstöð fyrir fatlað fólk. Á þessu námskeiði lærum við á Spotify og finnum þá tónlist sem að okkur líka og dönsum saman.
5 skipti og er hver tími ein klukkustund.
Námskeiðið fer fram í nóvember 2022.