Listin að eldast vel

14.900 kr.

 

 

 

Category:
Description

Hvernig getum við hugsað betur um heilsuna þegar árin færast yfir og fengið það besta út úr efri árunum ?

Námskeiðið Listin að eldast vel er fræðandi og skemmtilegt námskeið fyrir 65 ára og eldri þar sem farið er yfir algeng heilsufarsmál á efri árum, svefn og svefnvandamál, lyf og bætiefni og hvernig allt þetta spilar saman í daglegu lífi.

Einnig verður fjallað um þá þjónustu og úrræði sem eru í boði í Vestmannaeyjum ásamt því að boðið verður upp á lífsmarkamælingar og fræðslu tengda þeim.

Lögð áhersla á hagnýt ráð og góðar lausnir sem nýtast strax.

Í hverjum tíma verður boðið upp á léttar veitingar og gott spjall.

Leiðbeinendur:

Ragnheiður Perla Hjaltadóttir og Arna Hrund Baldursdóttir Bjartmarz, hjúkrunarfræðingar

Dagsetningar: 10., 12., 17. og 19. febrúar

Tími: kl. 13:00–14:00

Verð: 14.900 kr. en 9.900 fyrir meðlimi í félagi eldri borgara í Vestmannaeyjum.

Smelltu hér til að skrá þig

Product Enquiry

Product Enquiry