Uppskriftin að góðri geðheilsu – Geðheilbrigði á vinnustað
Geðheilbrigði á vinnustað er orðið eitt mikilvægasta úrlausnarefni samtímans – og nú gefst þér tækifæri til að fá hagnýta leiðsögn og innblástur.
Fyrirlesari er Helena Jónsdóttir, sálfræðingur og sérfræðingur hjá Mental ráðgjöf, sem hefur áratuga reynslu af því að styðja fyrirtæki og einstaklinga í að efla geðheilsu og vellíðan.
📅 Þriðjudagur 7. október 2025 kl. 16:15
📍 Visku – fræðslu- og símenntunarmiðstöð, Vestmannaeyjum
💰 Verð: 4.900 kr. á mann
➡️ Sértilboð: Fyrirtæki sem senda 5 starfsmenn eða fleiri fá hópverð.
Erindið sameinar:
Einfaldar aðferðir til að hlúa að eigin líðan
Hagnýta sálræna fyrstu hjálp á vinnustað
Leiðir til að skapa nærandi og uppbyggilegt vinnuumhverfi
Komdu og fáðu hagnýtar leiðbeiningar og innblástur til að efla geðheilsu – fyrir sjálfan þig, samstarfsfólkið og vinnustaðinn.