Að lesa og skrifa á íslensku lýsir námi á 1. Þrepi hæfniramma um íslenskt menntakerfi. Námið er ætlaði fólki af erlendum uppruna sem er 20 ára og eldra og er ólæst eða illa læst á latneskt letur. Náminu er ætlað að auka hæfni námsmanna til að lesa og skrifa á íslensku og öðlast öryggi í framburði íslenskra hljóða. Í náminu er lögð áhersla á að námsmenn læri grunn í lestrar- og skriftartækni, þekki og þjálfi íslensk málhljóð og framburð og efli tölfufærni sína sem og sjálfstraust sitt. Námsskráin er 100 klukkustunda long skipt í tvo námsþætti. Umfang námsins samsvarar 5 eininga námi á framhaldsskólastigi.
Námskrá að lesa og skrifa á íslensku
Mánudaga 19:00-20:00
Fimmtudaga 19:00-20:00
Verð: 37.000 kr
Skráning hjá Jóhönnu Lilju Eiríksdóttur í síma 867-1160 eða á netfanginu jle@viskave.is
The program is intended for people of foreign origin who are 20 years of age and older.
The program is intended to increase students’ ability to read and write in Icelandic and gain confidence in the pronunciation of Icelandic sounds. The program emphasizes that students learn the basics of reading and writing techniques, know and practice Icelandic speech sounds and pronunciation, and strengthen their computer skills as well as their self-confidence.
Mondays: 19:00-20:00
Thursdays:19:00-20:00
Registration : jle@viskave.is or 867-1160