Öndunarnámskeið – 6 vikur til vellíðanar
Frábært tækifæri til að læra að nota öndunina sem verkfæri í átt að betri vellíðan, minnka streitu og styrkja tengslin við sjálfa/n þig?
Á þessu 6 vikna námskeiði hittumst við einu sinni í viku og vinnum markvisst með öndunina til að dýpka tengsl okkar við líkama, huga og tilfinningar.
Í hverjum tíma munum við:
- Taka fyrir eina öndunaræfingu
- Hvernig á að gera hana
- Fara yfir ávinning öndunaræfingarinnar
- Hvenær er best að nota hana
- Staldra við, tengjast og nærast í gegnum slökun og núvitund
Þú færð einnig:
- Aðgang að lokuðum facebook hópi þar sem æfing vikunnar verður birt.
- Rými til að deila reynslu og spyrja spurninga.
- Hvatningu og stuðning í gegnum allt námskeiðið.
- Hefur ávallt aðgang að þessum facebook hópi.
Ávinningur námskeiðisins:
- Aukið innra jafnvægi og ró
- Betri svefn, einbeiting og orka
- Losun spennu og streitu
- Dýpri tenging við sjálfa/n þig
- Betra jafnvægi í daglegum verkefnum
- Hvernig þú getur nýtt þér andardráttinn í daglega lífinu
Fyrir hverja er þetta námskeið:
- Fyrir alla sem vilja læra að nýta öndunina sem verkfæri til að bæta andlega og líkamlega heilsu. Engin fyrri reynsla nauðsynleg.
Hvenær: Á miðvikudögum frá kl.17:15 – 18:15
Tímabil: 3.september – 8.október
Staðsetning: Viska – Ægisgata 2
Verð:18000
Smelltu hér til að skrá þig
Taktu djúpan andardrátt og leyfðu önduninni að leiða þig heim