Salsa námskeið
Viltu koma og bæta við dansfærni þína og hafa gaman. Komdu og lærðu nýja dansa á afslappaðan og skemmtilegan hátt með það að markmiði að auka sjálfstraust og fá meiri ánægu í dansi.
Námskeiðið er einstaklingsnámskeið og opið öllum.
Hvort sem þú ert byrjandi eða með einhverja reynslu, er námskeiðið opið öllum sem vilja læra og njóta þess að dansa salsa.
Kennari á námskeiðinu er Erna Sif Sveinsdóttir