Tölvu og miðlalæsi fyrir 60 ára og eldri með Sindra Ólafs
Markmið að þátttakendur Þjálfist í rafrænum samskiptum, að nota tölvupóst og þjónustur á vefsíðum, fái þjálfun í að nota rafræna þjónustu og skilríki, s.s. vegna Heilsuveru, Skattsins, heimabanka o.fl. Læri að versla á Netinu og bóka viðburði s.s. leikhús, flug, gistingu o.fl. Læri að nota samfélagsmiðla og efnisveitur, s.s. Facebook, Netflix o.fl. Lögð verður áhersla á verklega kennslu sem miðast við hvern og einn
Hvert námskeið er 8 klukkustund og fer kennsla fer fram í Visku frá kl 13:00-15:00
Mánudaginn 18. september og miðvikudaginn 20. september
Mánudaginn 25. september og miðvikudaginn 27. september.
Smelltu hér til að skrá þig.
Nánari upplýsingar veitir Minna í síma 847-6690