Námskeið fyrir fullorðið fólk með fötlun eða aðrar raskanir
Námskeiðið verður haldið þann 20. nóvember í Visku og er þátttakendum að kostnaðarlausu. Thelma mun fara yfir hollari og betri kostinn í fæðuvali og koma með ýmsar hugmyndir að góðum og næringarríkum mat sem gott er að setja saman yfir daginn.
Nánari upplýsingar veitir Minna í síma 847-6690