Tölvu- og miðlalæsi fyrir 60 ára og eldri
0 kr.
Markmiðið er að þátttakendur:
- Þjálfist í rafrænum samskiptum, að nota tölvupóst og þjónustur á vefsíðum, fái þjálfun í að nota rafræna þjónustu og skilríki, s.s. vegna Heilsuveru, Skattsins, heimabanka o.fl.
- Læri að versla á Netinu og að bóka viðburði s.s. leikhús, flug, gistingu o.fl.
- Læri að nota samfélagsmiðla og efnisveitur, s.s. Facebook, Netflix o.fl.
- Lögð verður áhersla á verklega kennslu sem miðast við hvern og einn
Hvert námskeið er 8 klukkustundir. Kennt er tvær klukkustundir í senn.
Kennsla fer fram Visku frá 13:00-15:00
Mán 6. feb og mið 8. Feb
Mán 13. Feb og mið 15. feb
Námskeiðið er kostað af Visku í tilefni 20 ára afmælis og er því þátttakendum að kostnaðarlausu .
Innritun og upplýsingar í síma 847-6690 eða á netfanginu minna@viskave.is
Vöruflokkur: Námskeið 2023
Senda fyrirspurn