Húmor er mikið rannsakað fyrirbæri í dag og sýna niðurstöður með óyggjandi hætti að húmor eykur árangur og afköst í atvinnulífinu fyrir utan hið augljósa að það verður meira gaman í vinnunni.
Þetta námskeið er styttri útgáfa (50 mín “best off”) af lengra námskeiði (8 klst) sem kennt er í HR. Höfundur og flytjandi er Sveinn Waage.
Athugið að hægt er að fá styrk eða endurgreiðslu frá sínu stéttafélagi.
Fyrirlesturinn verður í húsnæði Visku að Ægisgötu 2 þann 12.apríl kl.16:30
Verð: 4.900
Upplýsingar viska@viskave.is og í síma 488-0115
Skráning á heimasíðu Visku: https://www.viskave.is