Beta Reynis ætlar í þessum fyrirlestri að fara yfir það hvernig við getum fundið lífsneistan með því að skoða heilsuna okkar heildrænt; andleg- og líkamleg heilsa, næring og sjálfsást eru mikilvægir þættir þegar að kemur að vellíðan.
Athugið að hægt er að fá styrk eða endurgreiðslu frá sínu stéttafélagi.
Fyrirlesturinn verður í húsnæði Visku að Ægisgötu 2 kl.19:30
Verð: 3.900
Upplýsingar viska@viskave.is og í síma 488-0115
Skráning á heimasíðu Visku: https://www.viskave.is