Canva námskeið
9.900 kr.
Námskeið til þess að læra á smáforritið Canva.
Canva er einfalt í notkun og býður upp á marga möguleika. Hægt að nota það í síma og á vef.
Í því eru margir möguleikar til að gera m.a fallegt boðskort, glærur, bæklinga, matseðla, dagatal,
myndir og auglýsingar fyri samfélagsmiðla eða hvað annað sem þig langar til að búa til.
Hentar jafnt fyri þá sem vilja virkja sköpunarhæfileika sína og þá sem vilja fyrirframgefna hönnun eða bakgrunna.
Verð : 9.900
Tímasetning : 7. mars og 9. mars frá kl 17:00-19:00
Skráning: minna@viskave.is eða í síma 847-6690
Vöruflokkur: Námskeið 2023
Senda fyrirspurn