Matreiðslunámskeið fyrir fullorðið fólk með þroskahömlun og/eða aðrar fatlanir í Vestmannaeyjum verðu haldið dagana 14. apríl og 28. apríl nk frá kl 14:00-16:00.
Það er gaman að bjóða í brunch og veitingar geta verið fjölbreyttar. Aðal – atriðið er góður félagsskapur og að njóta. Þátttakendur gera nokkra góða og girnilega rétti og fá svo að njóta í lok tíma.
Kennari er Dóra Guðrún Þórarinsdóttir
Staðsetning : Eldhús Barnaskóla Vestmannaeyja
Verð: 5900
Skráning : minna@viskave.is eða í síma 847-6690