Fréttir

Myndlistanámskeið með Michelle Bird

Um helgina var Viska með myndlistanámskeið í samvinnu við Bæjarlistamenn Vestmannaeyja 2022, Lista- og menningarfélag Vestmannaeyja. Mikil sköpun átti sér stað á námskeiðinu eins og myndirnar sýna.

Óskum við nýkjörnum Bæjarlistamönnum Vestmannaeyja innilega til hamingju.