Fréttir

Íslenska fyrir útlendinga

Nú vantar aðeins örfáa til þess að fara af stað með hópa í íslensku fyrir útlendinga. Hvort sem að þú ert að hugsa um að fara í Íslensku 1, 2 eða í Kaffihúsaíslensku þá væri frábært að fá þig í okkar hóp.